Kynningarfundur um pílagrímaferðir á Jakobsvegi

bakpoki

Ferðaskrifstofan Mundo býður alla hjartanlega velkomna á kynningarfund um pílagrímaferðir á Jakobsvegi í Dómkirkjunni þann 12 október klukkan 19:30. Á fundinum verða kynntar göngu og hjólaferðir Mundo á Jakobsvegi árið 2018.

Nánari upplýsingar um ferðir Mundo eftir Jakobsvegi er að finna á heimasíðu Mundo: http://mundo.is/ferdir/