Mundo er ferðaskrifstofa þar sem menntun, skemmtun, menning og þjálfun fara saman

Spænskunámskeið fyrir forvitna fullorðna – hefst 25. sept 2017

24.900 Kr.

Liggur leiðin til Spánar eða spænskumælandi landa? Hvarflar hugurinn á spænskar slóðir?

Clear
SKU: N/A Category:

Í haust bjóðum við upp á spænskunámskeið fyrir fróðleiksfúsa fullorðna. Áhersla er á talað mál, menningu, siði og sögu Spánar. Tímarnir eru líflegir og lagt er upp úr tengingu við spænskan veruleika og það sem er efst á baugi í dag, í tónlist, kvikmyndum og fréttum. Kennari er Ásdís Þórólfsdóttir spænskufræðingur.

Tímarnir hefjast 25. september og eru einu sinni í viku til 13. nóvember, alls 8 skipti. Tímarnir fara fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð á mánudagskvöldum milli 18:00 og 19:30.

Verð: 24.900 kr
Lágmarksþátttaka: 10 manns

Greiða námskeið

Námskeiðsgjald