Ferðatilhögun:
3. apríl
Flugtak frá Keflavík kl. 17:00, lenging í New York kl. 19:00. Rúta flytur hópinn á Sheraton hótelið í Weehawken, New Jersey.
4. apríl – Skólaheimsóknir í skóla sem vinna með einingakubba og fleira. Valhvætt.
5. apríl – Fyrsti dagur ráðstefnu Teaching Kindergarten Conference
Nákvæma dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér
6. apríl – Annar dagur ráðastefnu Teaching Kindergarten Conference
Kl. 16:00 Málstofa í fundarherbergi hótelsins – ávinningur ferðarinnar, verkfærin sem tekin verða með heim eftir ráðstefnuna og skólaheimsóknir. Kristín stýrir málstofunni.
Kl. 17:00 rúta sækir hópinn út á flugvöll
6. apríl kl. 20:20 – flugtak frá New York, lending í Keflavík kl. 05:55 að morgni 7. apríl.