Nepal. Það er eitthvað við andrúmsloftið, náttúruna og fólkið sem þar býr. Þegar maður hefur einu sinni farið, þá langar mann aftur.
Þessi ferð er sannkallað ævintýri, þar sem við upplifum menningu, náttúru og dýralíf, fjögurra daga göngu í fjöllunum, dvöl á heilsulind – allt það besta sem Nepal hefur upp á að bjóða.
Ferðin er unnin í samstarfi við virta ferðaskrifstofu í Nepal, sem hefur á sínum snærum reynslumikið starfsfólk, þar sem gæði, öryggi og virðing fyrir umhverfinu eru í fyrirrúmi.
Tímasetning ferðarinnar er valin með það í huga að veður í Nepal á þessum tíma er gott til ferðalaga. Það er hlýtt og þurrt á daginn, en svalara á nóttunni.
-
Birna María Þorbjarnardóttir framkvæmdastjóri Mundo. Hún hefur ferðast um Nepal og kynnst fólki, menningu og náttúru landsins. Hún verður með hópnum allan tímann og henni til aðstoðar í Nepal verður innlendur fararstjóri.
-
14.-30. október 2025
-
695.800 kr án flugs. Gist í tveggja manna herbergjum. Mundo aðstoðar við kaup á flugi.
-
174.625
-
Eftirstöðvar greiðast fyrir 30. ágúst 2025 - greiðsluseðill sendur í netbanka
-
18
Þessi ferð er sannkallað ævintýri, þar sem við upplifum menningu, náttúru og dýralíf, fjögurra daga göngu í fjöllunum, dvöl á heilsulind – allt það besta sem Nepal hefur upp á að bjóða.
Ferðin er unnin í samstarfi við virta ferðaskrifstofu í Nepal, sem hefur á sínum snærum reynslumikið starfsfólk, þar sem gæði, öryggi og virðing fyrir umhverfinu eru í fyrirrúmi.
Tímasetning ferðarinnar er valin með það í huga að veður í Nepal á þessum tíma er gott til ferðalaga. Það er hlýtt og þurrt á daginn, en svalara á nóttunni.