fbpx

Menntaferðir Mundo

Menntaferðirnar okkar koma til af því að Mundo hefur sinnt kennslu og þjálfun í 25 ár. Við vitum hversu mikilvægt það er að fá góða þjálfun og trúum staðfastlega á að menntun, skemmtun, menning og þjálfun fari saman í þeim efnum. Námskeiðin hafa verið styrkt af stéttarfélögum og er hægt að skrá sig í brottfarir á ákveðnum dagsetningum eða fá sérsniðna ferð fyrir grunn-, leik- framhalds- eða tónlistarskólann þinn. Ykkar er valið. Einnig erum við opin fyrir uppástungum að námskeiðum sem mæta þörfum ykkar sem best.
Við komum á fundi til ykkar. Það eina sem þið þurfið að gera er að skrifa okkur – margret@mundo.isunahelga@mundo.is eða dagrun@mundo.is

Fannstu ekki það sem þú leitaðir að? Hafðu þá samband við okkur og við getum aðstoðað þig.