Kynning á ókeypis sumarbúðum í Reykjavík fyrir unglinga!

Ferðaskrifstofan Mundo verður með kynningarfund um ókeypis sumarbúðir fyrir unglinga sem haldnar verða í Reykjavík í júní og júlí. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir unglinginn og fjölskyldu hans! Í því felst þátttaka í þriggja vikna sumarbúðum, stútfullum af fjöri og aksjón, gegn því að taka á móti, og hýsa, spænskan ungling sem einnig tekur þátt í sumarbúðunum.

Hlökkum til að sjá ykkur! 🙂

Sjá nánar hér: https://mundo.is/sumarbudir-2/fritt-fyrir-unglinga-i-sumarbudir-i-reykjavik-sumarid-2018/

Deila á facebook