Kynningarfundur – Georgía, Perú og Íran

Mundo er sönn ánægja að boða til kynningarfundar um ferðir á framandi slóðir í haust. Við kynnum ferðir til Íran, Georgíu og Perú í september og október.

Kynningarfundurinn verður haldinn mánudaginn 30. apríl, kl. 20:00 – 21:00, í sal Innovation House á 3. hæð á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Gengið er inn á stigagang andspænis bókasafninu á 2. hæð, og upp á 3. hæð.

Komdu og kynntu þér málið – kannski lætur þú drauma þína rætast!

Smelltu hér til að finna viðburðinn á facebook.

Deila á facebook