Kynningarfundur í Dómkirkjunni – ferðir á Jakobsveg 2019

Mundo er sönn ánægja að boða til kynningarfundar um ferðir á Jakobsveginn á Spáni árið 2019. Á boðstólum verða í það minnsta eftirfarandi ferðir, og aldrei að vita nema fleiri ferðir bætist við:

Kvennaferð
Hjólaferð frá Roncesvalles
Portúgalska leiðin um páskana
Silfurleiðin

Kynningarfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 4. október, kl. 20:00 – 21:00, í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Smelltu hér til að finna viðburðinn á facebook.

Deila á facebook