Kynningarfundur um ferðir á Jakobsveg 2019

Mundo boðar til kynningarfundar um ferðir á Jakobsveg árið 2019.

Fundurinn verður haldinn í sal Innovation House (3. hæð á Eiðistorgi – gengið inn uppi gegnt bókasafni) þann 5. febrúar klukkan 19:30.
Á fundinum verður farið yfir eftirfarandi ferðir:

a. hjólaferð (síðustu 300 km) í maí
b. hjólaferð franska leiðin í september
c. rútuferð um stíginn í ágúst

Hlökkum til að sjá ykkur!

Smelltu hér til að finna viðburðinn á facebook.

Deila á facebook