fbpx

Kynningarfundur um sérferðir 2019

Mundo boðar til kynningarfundar um sérferðir árið 2019.

Miðvikudaginn 20. febrúar klukkan 19:30 verður Mundo með kynningarfund um sérferðir ársins 2019. Um ræðir ferðir sem maður leyfir sér að fara í af því að það er stórafmæli, af því að það er kominn tími til að leyfa sér að fara í þessar ferðir eða bara af því að lífið er núna. Við kynnum með stolti ferð til Íran, Perú og Mosku í haust og skreytum svo kynninguna með Færeyjarferð í sumar.

Deila á facebook