fbpx

Sérferðir Mundo

Mundo hefur yfir 25 ára reynslu úr akademíunni og áratugareynslu af kennslu og skipulagningu námskeiða. Þess vegna er okkur sannur heiður að kynna sérferðir Mundo þar sem við nýtum sérþekkingu okkar og sambönd til að ferðast innan frá um önnur lönd og læra í leiðinni. Til að byrja með bjóðum við upp á menntaferðir, ferðir sem eru styrkhæfar úr flestum stéttarfélögum. Einnig erum við með ferðir fyrir kóra og strengjasveitir svo ekki sé talað um ferðir fyrir vina og vinnustaðahópa. Hafðu samband við mundo@mundo.is og við komum á fund til þín.