Spænskunámskeið fyrir sjúklega forvitna unglinga sem nú þegar kunna eitthvað í spænsku!

Viltu halda við spænskunni þinni? Hefur þú verið í sumarbúðum Mundo eða verið svo heppin/n að læra spænsk?  Námskeið er sérsniðið fyrir áhugasvið áhugasamra unglinga þar sem áherslan er á tal, tónlist og leiki. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 5. sept og stendur til 31. okt (alls 8 skipti, kennsla fer fram á miðvikudögum). Kennt verður  í Menntaskólanum við Hamrahlíð milli kl 16:30 og 18:00.

Kennari Ásdís Þórólfsdóttir spænskufræðingur.

Skráðu þig með því að senda tölvupóst á margret@mundo.is!

Deila á facebook