Mundo er sönn ánægja að tilkynna að við verðum með ferð á prjónahátíðina Bindifestivalurin í Færeyjum 23.-28. apríl 2025. Verð og endanleg dagskrá kemur fljótlega, en auk þess að fara á Bindifestivalinn, verða í boði skoðunarferðir og skemmtilegar uppákomur. Fararstjóri verður Dagný Hermannsdóttir. Fylgist með!