Langar þig að læra spænsku í einu fallegasta bæjarstæði á Spáni, Cuenca?
Um ræðir hópnámskeið fyrir 50 ára og eldri með innifaldri menningardagskrá sem spænskuskólinn sér einnig um að útbúa út frá þörfum hópsins. Spænska er kennd frá mán – fös kl. 09:30 – 13:30. Þá er frír tími og menningardagskrá tekur svo við milli kl. 16:30 – 19:30 (dæmi um slíka dagskrá eru heimsóknir á listasöfn og aðra menningarstaði, flamencokennsla, matreiðslukennsla, skoðunarferðir, kanóferðir o.m.fl.).
Gist er á 4* hóteli í Cuenca (Hotel Torremangana)
Ath. kennarar á námskeiði eru enskumælandi
Nánar um Cuenca:
Hangandi húsin í Cuenca
Gist er á 4* hóteli
TSE spænskunámskeið
Hangandi húsin í Cuenca
Ath. að námskeiðið gæti verið styrkt af stéttarfélaginu þínu