Námskeið fyrir alla þá sem vilja efla jákvæða heilsu og auka vellíðan, endurheimt og hvíld – á göngu! Mundo og fræðslufyrirtækið Saga – Story House bjóða upp á nærandi lærdómsríkt námskeið á Jakobsveginum dagana 5. – 13. september 2023. […]