Er skólinn þinn að leita að menntaferð? Eða er hópurinn að leita að sérsniðinni ferð? Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir að innihaldsríkum ferðum fyrir hópa. Hafðu samband ef þú vilt fá tilboð fyrir hópinn þinn.
Hefurðu áhuga á að bæta við þig þekkingu og færni á sviði útikennslu? Hvað segirðu um að fá hnitmiðað námskeið um útikennslu, á rómuðu útivistarsvæði í ölpunum, sem er kjörinn vettvangur fyrir svona fræðslu? Mundo býður upp á ferðir m.a. […]
Nýtt nám – ný tónlistarreynsla fyrir tónmenntakennara og aðra áhugasama. Mundo býður upp á fjögurra daga intensíft námskeið í Finnlandi fyrir tónmenntakennara. Námskeið, stútfullt af fróðleik, spennandi og góðum hugmyndum fyrir tónmenntakennsluna í grunnskólum í landi sem skartar færustu tónlistarmönnum […]