fbpx

Skilmálar Mundo

 1. Samingur
  1.1 Samningur er gerður milli MUNDO og viðskiptavinar þegar viðskiptavinur hefur staðfest bókun munnlega eða skriflega, með bréfi, símbréfi, sms eða álíka og Mundo hefur staðfest móttöku pöntunar.
  2. Greiðsluskilmálar
  2.1 Staðfestingargjald í ferðir er mismunandi og er það óendurkræft.
  2.2 Ferðir skal greiða að fullu sex vikum fyrir brottför og tíu vikum ef um ferðir til USA eða Kanada sé að ræða. Sé ferðin ekki greidd að fullu fyrir þann tíma áskilur Mundo sér rétt til að líta svo á að ferðin sé afpöntuð.
  2.3 Ef bókað er í ferð skemur en sex vikum fyrir brottför ber að greiða hana að fullu.
  2.4 Fyrir stóra hópa getur Mundo farið fram á 35% staðfestingargjald fyrir gistingu. Ef gisting er afpöntuð þegar 8 vikur eða skemur er í komu, þá er gjaldið óendurkræft.
  3. Verð
  3.1 Allt verð er gefið upp í krónum (ISK). Allt verð sem gefið er upp í öðrum gjaldmiðli endurspeglar gengi krónunnar þegar greiðsla er innt af hendi. Verð getur breyst vegna gengisbreytinga.

3.2 Eftir að samningur hefur verið undirritaður og verð gefið upp í krónum (ISKA) þá stendur það.
3.3 Ef greiðsla er innt af hendi í erlendri mynt, þá er hver greiðsla háð gengi Seðlabanka Íslands hverju sinni.

 1. Afbókun
  4.1 Allar afpantanir verða að vera skriflegar, með tölvupósti eða öðrum skriflegum skilaboðum. Samkvæmt venjum í íslenskum ferðaiðnaði er Mundo skylt að taka gjald fyrir afbókun eins og lýst er hér á eftir:
 2. Afbókunargjald er sem hér segir en varðar ekki gistingu.
  5.1 Ekkert afbókunargjald er fyrir ferðir sem eru afbókaðar meira en 60 dögum fyrir brottför.
  5.2 Ef ferð er afbókuð þegar færri en 60 dagar eru í brottför og fleiri en 30 dagar eru í brottför þá áskilur Mundo sér 10% af verði ferðarinnar í afbókunargjald.
  5.3 Ef ferð er afbókuð þegar færri en 30 dagar eru í brottför og fleiri en 14 dagar eru í brottför þá áskilur Mundo sér 25% af verði ferðarinnar.
  5.4 Ef ferð er afbókuð þegar færri en 14 dagar og fleiri en 48 klukkustundir eru í brottför þá áskilur Mundo sér 50% af verði ferðarinnar.
  5.5 Ef ferð er afbókuð þegar færri en 48 stundir eru í brottför er engin endurgreiðsla.
  6. Afbókanir á gistingu
  6.1 Ekkert afbókunargjald er vegna gistingar meira en 30 dögum fyrir komu.
  6.2 Ef gisting er afpöntuð 30 til 14 dögum fyrir komu tekur Mundo andvirði einnar nætur gistingar í afbókunargjald.

6.3 Ef gisting er afbókuð 14 dögum eða minna fyrir komu, tekur Mundo afbókunargjald sem samsvarar fjölda gistinótta og fjölda pantaðra herbergja.

6.4. ATHUGIÐ! Pakkaferðir (svo sem hóp-, náms- og menntaferðir) eru seldar sem einn pakki og ekki hægt að taka út ákveðna kostnaðar- eða ferðaliði. Allar breytingar sem þátttakandi í hópferðum/menntaferðum Mundo kann að óska eftir á ferðatilhögun, svo sem lengingu ferðar, breyttan heimferðardag og aðstoð við kaup á gistingu umfram þann tíma sem ferðatímabilið segir til um,  er einungis hægt að verða við gegn aukagjaldi. Þá skal þess getið að sundurliðanir á kostnaði ferða eru leiðbeinandi þar sem við búum í heimi síbreytilegs flugverðs og flugmiði eins getur kostað meira eða minna en þess sem ferðast með honum.

 1. Frestun
  7.1 Ef viðskiptavinur frestar kaupum innan 30 daga frá því ferð átti að hefjast tekur Mundo 10% af heildarupphæð í þjónustugjald.
 2. Ábyrgð
  8.1 Í þær ferðir Mundo sem fela í sér þjónustu þriðja aðila er Mundo umboðsaðili viðskiptavinar og axlar ekki ábyrgð á því sem upp kemur.
  8.2 Mundo ber ekki ábyrgð á tapi, tjóni eða slysum á fólki í ferðum.
  8.3 Mundo ber ekki ábyrgð á veðri og afbókunum þess vegna.
  9. EXTRAS
  9.1 Öll þjónusta sem ekki er innifalin í seldum pakka greiðist sjö dögum eftir að reikningur hefur verið gefinn út og eru háðir 20% umsýslugjaldi.
  10. Skattar
  10.1 Skattar eru innifaldir í uppgefnu verði
 3. Trúnaður
  11.1 Mundo fer með allar upplýsingar viðskiptavinar sem trúnaðarupplýsingar og gefur þær ekki frá sér undir neinum kringumstæðum.
 4. THE CONTRACT
  1.1 A contract shall be deemed to have been made between MUNDO and The Client, when the Client has confirmed requirements verbally or by letter, telex or facsimile, and MUNDO has accepted such booking.
  2. TERMS OF PAYMENT
  2.1 A non refundable deposit of 20% of the total contracted amount must be paid upon confirmation.
  2.2 Full payment shall reach MUNDO at least six (6) weeks prior to the beginning of the event. In case of further delays on payments MUNDO reserves the right to treat this as a cancellation and withdraw its confirmation of the services.
  2.3 When the booking is made less than six (6) weeks before the beginning of the event, the total amount has to be paid in full.
  2.4 For large group bookings of more than 50 rooms, MUNDO can require an immediate 35% deposit for the accommodation which is non-refundable if the group is cancelled less than (8) weeks prior to arrival.
  3. VALIDITY OF PRICES
  3.1 All rates quoted or shown in our tariffs are given in Icelandic Krona (ISK). All quotes in Foreign Currency are subject to exchange rate fluctuations up until the day of full and final payment.
  3.2 After the contract has been issued the price given in our local currency (Icelandic Krona) is fixed and guaranteed.
  3.3 If payment is to be made to MUNDO in a foreign currency, each payment (if there are multiple payments) is subject to the exchange rate provided by The Central Bank of Iceland on the issuing date of the invoice.
  3.4 A proof a payment has to be given to MUNDO within one week (7 days) of the issue of the invoice. If nothing is received within this time period, MUNDO reserves the right to send a new invoice based on the current exchange rate provided by The Central Bank of Iceland.
 5. CANCELLATIONS
  4.1 All cancellations must be made by letter, fax or e-mail. In conformity with business practices within the Icelandic travel industry. MUNDO is obliged to charge cancellation fees to the client as follows:
 6. CANCELLATION CHARGES REGARDING MUNDO SERVICES EXCLUDING ACCOMODATIONS
  5.1 For cancellations received no later than sixty days (60) prior to the beginning of the program no cancellation fee and/or charge(s) will be incurred by the client.
  5.2 For cancellations received less than sixty days (60) prior to the beginning of the program and up until (30) days, MUNDO will be entitled to a cancellation fee equal to 10% of the total amount of the contract.
  5.3 For cancellations received less than thirty days (30) prior to the beginning of the program and up until fourteen days (14), MUNDO will be entitled to a cancellation fee equal to 25% of the total amount of the contract
  5.4 For cancellations received less than fourteen days (14) prior to the beginning of the program and up until fourty-eight hours (48), MUNDO will be entitled to a cancellation fee equal to 50% of the total amount of the contract
  5.5 For cancellations received less than forty-eight hours (48) prior to the beginning of the program, MUNDO will be entitled to a cancellation fee equal to 100% of the total amount of the contract
 7. CANCELLATION CHARGES REGARDING ACCOMODATIONS
  6.1 For cancellations received no later than thirty days (30) prior to the event no cancellation fee and/or charge(s) will be incurred by the client.
  6.2 For cancellations and/or released rooms received thirty days (30) or less days prior to arrival and up until fourteen days (14) prior to arrival, MUNDO will be entitled to a cancellation fee equal to one night (1) accommodation at the contracted client rate per cancelled and/or released room.
  6.3 For cancellations and/or released rooms received less than fourteen (14) days prior to arrival, MUNDO will be entitled to a cancellation fee equal to the number cancelled room nights multiplied by contracted client rate per cancelled and/or released room.
 8. POSTPONEMENT
  7.1 In the event of postponement by the Client received by MUNDO less than thirty days (30) before the start of the event, an administration fee of 10% of the total contract amount can be required by MUNDO.
 9. LIABILITY
  8.1 In all arrangements involving third parties MUNDO act only as the agent of the Client and no liability of any kind whatsoever shall be attached to MUNDO in connection with or arising from such arrangement with a third party.
  8.2 MUNDO will not be responsible for loss, damage or injury to any person or their property, howsoever caused.
  8.3 MUNDO cannot be held responsible in any way should adverse weather affect the event, including cancellation.
 10. EXTRAS
  9.1 All accounts for service and goods provided at any event which are not covered by an inclusive package cost are due for payment within seven days of receipt of invoice and are subject to a 20% handling charge.
 11. TAXES
  10.1 Prices given by Mundo already include taxes.
 12. Confidenciality
  11.1 The seller holds all information from the buyer in relation to the purchase as confidential. Under no circumstances will information be handed to a third party.

Eiðistorgi
Seltjarnarnes
Ísland
Kt. 630609-2080
Vsk. nr. 109768
Netfang: mundo@mundo.is
Email: margret@mundo.is
S:691-4646/Margrét