MUNDO hefur sérhannað ferðir fyrir kennarahópa til Frakklands og Spánar hvort sem er í byrjun sumarleyfis eða í haust- og vetrarfríum.
Ferðirnar er styrkhæfar hjá KÍ enda vönduð dagskrá með skólaheimsóknum, fyrirlestrum og örnámskeiðum. Lífleg dagskrá hvern dag með góðri samsetningu af fræðslu og skemmtun.
Fyrir verðtilboð sendið póst á mundo@mundo.is
Lent er í París þar sem Halldór E. Laxness tekur á móti hópnum og byrjar daginn í París.
Þaðan er svo haldið til Fountainebleau þar sem 3 dögum er varið í menntun, menningu og skemmtun.
Dæmi um dagskrá:
Dagur 1
Flogið er til Parísar CDG og þaðan farið inn til Parísar í einnar klst skoðunarferð í rútu um borgina undir leiðsögn Halldórs.
Farið á ekta 19 aldar matstofu þar sem hádegisverður er borinn á borð. 3 rétta með víni og vatni og kaffi.
Gengið um Mýrina.
Haldið til Fontainebleau 2 klst akstur.
Kvöldverður í Fontainebleau á góðri brasseriu.
Dagur 2
Tvítyngdur skóli heimsóttur í Fontainebleau – Ecole International Francois
Ensk deild og einnig Evrópudeild – aldurshópar 6-18 ára.
Skoðunarferð um Fontainebleauhöllina og garðana þar sem biður okkar picknic að hætti konunga Frakklands.
Gönguferð um bæinn.
Dagur 3
Námskeið undir haldleiðslu Halldórs Laxness leikstjóra, kennara og fararstjóra:
Í þessum fyrirlestri og námskeiði munum við heyra af leikaraþjálfun sem og aðferðum til að leikstýra leikurum og hvernig þessar aðferðir geta nýtast í samstarfi við grunnskólanemendur.
Kvöldverður á veitingastað í Fontainebleau, 3 rétta máltíð.
Dagur 4
Dagsferð til Sancerre bæjar . Vingerðarstaður frá dögum rómverja.
Göngutúr og vínsmökkun sem endar á einum af veitingastöðum bæjarins.
Um kvöldið höldum við veislu á Signubökkum .
Dagur 5
Rúta upp á flugvöll, lagt af stað 4 klst fyrir flug frá Fontainebleau
*Innifalið í verði:
3 hádegisverðir og 1 lautarferð
4 kvöldverðir
Skoðunarferð til Sancerre og vínsmökkun
dæmi um dagskrá:
Dagur 1
Lending í Málaga kl 21.30
Rúta til Granada beint á hótel
Dagur 2 – Granada
Skólaheimsókn / hvernig notum við nærumhverfið okkar til kennslu?
Hádegismatur og frítími
Hellarnir í Sacromonte skoðaðir, kvöldverður og flamengó sýning
Dagur 3 – Sevilla
Ekið í rútu til Sevilla
Hádegisverður
Kynning og stuttur fyrirlestur – María Theresa Alonso
Gönguferð um miðborg Sevilla með leiðsögumanni
Dagur 4 – Sevilla
Skólaheimsókn
Hádegisverður
Fyrirlestur, María Theresa Alonso: Skólakerfið á Spáni – aðferðir við tungumálakennslu
Hin fræga dómkirkja Sevilla “La Giralda” skoðuð með leiðsögn
Tapaskvöld
Dagur 5 – Málaga
kl.10:00 keyrt til Málaga
14:00-17:00 leiðsögn um Málaga og Picasso safnið
20:00 Farið á flugvöllinn
*innifalið í verði: skoðunarferðir með leiðsögn
3 hádegisverðir,
sýning og kvöldverður í Sacromonte