Mundo er ferðaskrifstofa þar sem
menntun, skemmtun, menning og þjálfun fara saman

Fjölbreyttar ferðir við allra hæfi

Skiptinám

Mundo er lífsbreytandi ferðaskrifstofa og sést það best á skiptinemunum okkar. Þeir fara í mörg þúsund kílómetra ferðalag en aðalferðalagið er inná við, ferðalagið þar sem þú tekur inn nýja menningu og tungumál og tekst á við sjálfa(n) þig í nýjum aðstæðum.

 • Að fara í sumabúðir Mundo var spennandi og skemmtileg ákvörðun. Maður er náttúrulega alltaf aðeins stressaður í byrjun en þetta kom seinna. Ég myndi 100% fara aftur ef það kæmi til boða því þetta var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert

  Elmar Ingi Kristjánsson Jansen
 • Æði. Mundi vera lengur ef ég gæti. Ég lærði sjálfstjórnun og áttaði mig á því að maður getur stjórnað viðbrögðunum sínum þegar maður lendir í einhverju slæmu.

  Þórunn Hekla Hjálmarsdóttir
 • Ég elska Mundo. Þessi ferð var æðisleg, ég kynntist helling af nýju fólki, lærði spænsku og skemmti mér hrikalega vel. Ég vil fara aftur!

  Haukur Árnason
 • Mér fannst þetta ótrúlega skemmtilegt og ég mæli með þessu fyrir alla. Þetta var ótrúleg reynsla.

  Bjarki Björnsson

Jakobsstígur

Fjölbreyttar ferðir við allra hæfi

Amazon og Machu Picchu

Perú
Nóvember 2017

Sumarbúðir/Skiptinám

One step to the edge of impossible.