Farnar verða tvær ferðir á utanbrautarskíðum/ferðaskíðum um helgina. Annars vegar verður farið frá Fljótum, yfir Lágheiðina og inn á Ólafsfjörð á laugardegi, og hins vegar út í Héðinsfjörð á sunnudegi, en náttúrufegurðin er engu lík …
Ferðaskrifstofan Mundo býður áhugafólki um bókmenntir og ritlist upp á ritsmiðjunámskeið undir handleiðslu Auðar Jónsdóttur rithöfunds í janúar. Á námskeiðinu leikur Auður með hugmyndina að skrifa til að skilja og sjá sögurnar í lífinu. Hún …
Viltu læra almennilega á fjallaskíði? Sérðu þig fyrir þér bruna áfram á fullri ferð með rjóðar kinnar og gleði í hjarta? Kanntu smá, doldið eða lítið sem ekkert en ert ákveðin/n í að breyta því? Ferðaskrifstofan …
Það er eitthvað heillandi við að ferðast um Jakobsveginn á Spáni. Þar gerist alltaf eitthvað merkilegt og hver og einn upplifir ferðina á sinn hátt – þetta er ferðalag sem sannarlega hefur breytt lífi margra. Gönguferð …
Hefur þig lengi dreymt um að ganga Jakobsveginn? Getur verið að nú sé komið að því? Langar þig að njóta pílagrímagöngunnar í rólegheitum og hafa tíma til að meðtaka listir, sögu og náttúru sem fyrir …
Ferðaskrifstofan Mundo býður áhugafólki um bókmenntir og ritlist upp á ritsmiðjunámskeið undir handleiðslu Auðar Jónsdóttur rithöfunds í janúar. Á námskeiðinu leikur Auður með hugmyndina að skrifa til að skilja og sjá sögurnar í lífinu. Hún …
Ert þú list- eða verkgreinakennari? Vilt þú fara í námsferð sem er sérsniðin að þínum faglegu þörfum? Kannski hentar þessi ferð þér? Farið verður í fjóra ólíka skóla, einkaskóla sem og almenna, þrjá á grunnskólastigi og …
Hefurðu gaman að því að prjóna og kynnast siðum og menningu í öðrum löndum? Elskarðu að læra ný mynstur og láta reyna á prjónahæfileika þína? Þá er þessi ferð mögulega draumaferðin þín. Í Lettlandi sköpuðust einstakar …
Er komið að því að láta drauminn rætast? Langar þig í ævintýraferð og búa til minningar fyrir lífstíð? Ferð Mundo um Perú og Amazonfljótið er heldur betur til þess fallin! Machu Picchu er eitt af …