fbpx

Mundo ferðaskrifstofa

Ævintýraferðir

 Menntun, skemmtun, menning og þjálfun

Nov 11, 2024

tours

Ógleymanleg ferð um hjarta Albaníu. Þetta ævintýri sameinar ríka sögu og menningu Albaníu sem er land stórkostlegrar náttúru. Eftir líflega heimsókn í Tirana er ferðinni heitið suður á bóginn. Farið verður í göngur um náttúru Albaníu auk þess sem Unesco bæirnir Berat og Gjirokastre verða skoðaðir. Þú upplifir náttúrufegurð Divjaka Karavasta þjóðgarðsins, Leusa og Nivca gljúfursins.

Menningarveisla á Feneyjatvíæringnum

22 sept, 2024

tours

Feneyjatvíæringurinn er einn elsti og mikilvægasti vettvangur samtímalistar í heiminum. Viðburðurinn laðar að áhugafólk um listir og menningu frá öllum heimshornum.....

14. - 17. nóv. 2024

tours

Upphafið á aðventunni með Albert Eiríkssyni, Albert eldar, til London. Förum saman á Hamilton söngleikin sem hefur sannarlega slegið í gegn um allan heim og er sýndur nú í London við feykilegar vinsældir. Albert er algjör

Ævintýraför til Perú – Machu Picchu, Amazon, Colca gilið, Cusco, Arequipa

Oct 14, 2024

tours

Langar þig í ævintýraferð og búa til minningar fyrir lífstíð? Ferð Mundo um Perú og Amasonfljótið er heldur betur til þess fallin! Machu Picchu er eitt af undrum veraldar, sigling á Amasonfljótinu kynnir þig fyrir framandi dýralífi, Colca gilið er mun dýpra en Grand Canyon og Arequipa er talin ...

Skíðagöngunámskeið á Siglufirði 2025

Jan 05, 2025

tours

Ferðaskrifstofan Mundo stendur fyrir árlegum skíðagöngunámskeiðum á Siglufirði í janúar, febrúar og mars, og hafa þau vakið gríðarlega lukku meðal þátttakenda. Frábærir skíðakennarar frá Ólafsfirði og Siglufirði sjá um að kenna þér allt sem þarf um gönguskíði í undurfagurri náttúru Norðurlands.

Aðventu- og handverksferð til Riga 2024 - UPPSELT

Dec 04, 2024

tours

Við gistum á yndislegu hóteli í hjarta gamla bæjarins í Riga, förum á þrjú ólík handverksnámskeið, heimsækjum einstaka spunaverksmiðju, fáum gönguleiðsögn um gamla bæinn í Riga, heimsækjum jólamarkað, smökkum....

Jakobsvegur í rólegheitum – 22. til 29. september 2024. UPPSELT

Sept 22, 2024

tours

Hefur þig lengi dreymt um að ganga Jakobsveginn? Getur verið að nú sé komið að því? Langar þig að njóta pílagrímagöngunnar í rólegheitum og hafa tíma til að skoða menningu, njóta náttúrunnar sem fyrir augu ber á leiðinni og læra spænsku til að geta bjargað þér?

Spænskunám á Málaga – fyrir 16 – 20 ára

April 16, 2024

tours

VIð erum svo ánægð með að vera komin með geggjað prógramm fyrir menntaskólaaldur enda mikið beðið um það. Frábær spænskuskóli með þvílíkt skemmtilegri dagskrá; siglingar, köfun, flamengo….

Spænskunám í Cádiz fyrir +50 ára

Jan 05, 2025

tours

Mundo í samvinnu við tungumálaskólann “Spanish en Cádiz” býður upp á spænskunámskeið fyrir 50 ára og eldri einstaklinga, hvort sem farið er á eigin vegum eða í hóp. ...

TMB – gönguferð umhverfis Mont Blanc 23. ágúst – 6. sept 2024 Örfá sæti laus!

Agust 23, 2024

tours

Ertu göngugarpur í góðu fjallgönguformi? Má bjóða þér þriggja landa sýn á tíu daga göngu? Stórkostleg og krefjandi tveggja vikna gönguferð með tíu göngudögum umhverfis Mont Blanc. Tour du Mont Blanc er ein elsta merkta gönguleið í Evrópu....

Spænska í Cádiz – fyrir 15- 20 ára

July 28, 2024

tours

Tveggja vikna sumarbúðir fyrir ungmenni 15-20 ára í samstarfi við CLIC málaskólann í Cádiz. Skólinn hefur haldið sumarbúðir fyrir ungmenni um árabil með frábærum árangri...

Ævintýraför til Japan 2024 – Uppselt

Oct 25, 2025

tours

Mundo ætlar að bjóða uppá stórkostlega ferð til Japan í október til að upplifa tímalausa fegurð fornra mustera og helgidóma sem eru staðsettir í og við líflegt borgarlíf Kyoto, Hakone og....

Námsferð til Buitrago og Madrid:

Jan 05, 2024

tours

Ferðaskrifstofan Mundo er í góðu sambandi við alþjóðlegu GSD skólana á Spáni. GSD skólarnir eru stofnaðir af spænskum kennurum sem vildu móta skólastarfið eftir þeirra eigin bestu...

Jakobsvegur / Camino árið 2025

Við erum á fullu að vinna í pílagrímaferðum ársins 2025 til Spánar og það sem er á teikniborðinu er meðal annars páskaferð, kvennaferð, rútuferð þar sem gengið verður það besta af frönsku leiðinni, hjólaferð, haustferð og sitthvað fleira, jafnvel nýjar leiðir sem við höfum ekki verið með áður. Fylgist með!
Mundo er sönn ánægja að tilkynna að við verðum með ferð á prjónahátíðina Bindifestivalurin í Færeyjum 23.-28. apríl 2025. Verð og endanleg dagskrá kemur fljótlega, en auk þess að fara á Bindifestivalinn, verða í boði skoðunarferðir og skemmtilegar uppákomur. Fararstjóri verður Dagný Hermannsdóttir. Fylgist með!
Ferðaskrifstofan Mundo stendur fyrir árlegum skíðagöngunámskeiðum á Siglufirði í janúar, febrúar og mars, og hafa þau vakið gríðarlega lukku meðal þátttakenda. Frábærir skíðakennarar frá Ólafsfirði og Siglufirði sjá um að kenna þér allt sem þarf um gönguskíði í undurfagurri náttúru Norðurlands...
Langar þig í ævintýraferð og búa til minningar fyrir lífstíð? Ferð Mundo um Perú og Amasonfljótið er heldur betur til þess fallin! Machu Picchu er eitt af undrum veraldar, sigling á Amasonfljótinu kynnir þig fyrir framandi dýralífi, Colca gilið er mun dýpra en Grand Canyon og Arequipa er talin ...
Við gistum á yndislegu hóteli í hjarta gamla bæjarins í Riga, förum á þrjú ólík handverksnámskeið, heimsækjum einstaka spunaverksmiðju, fáum gönguleiðsögn um gamla bæinn í Riga, heimsækjum jólamarkað, smökkum...
Mundo í samvinnu við tungumálaskólann “Spanish en Cádiz” býður upp á spænskunámskeið fyrir 50 ára og eldri einstaklinga, hvort sem farið er á eigin vegum eða í hóp. ...
Tveggja vikna sumarbúðir fyrir ungmenni 15-20 ára í samstarfi við CLIC málaskólann í Cádiz. Skólinn hefur haldið sumarbúðir fyrir ungmenni um árabil með frábærum árangri...
Mundo ætlar að bjóða uppá stórkostlega ferð til Japan í október til að upplifa tímalausa fegurð fornra mustera og helgidóma sem eru staðsettir í og við líflegt borgarlíf Kyoto, Hakone og...
Þarftu hvíld og dekur?  Ef svarið við þessu er já þá gætir þú kunnað að meta að dvelja í viku á dekurhótelinu Termy Palacowe í Nalezco w, rétt hjá Lublin í Póllandi. Innifalið í verðinu er 6 nætur, allar máltíðir á heilsuhælinu, ellefu klukkustundir af fjölbreyttum heilsu- og snyrtimeðferðum og ótakmarkaður tími í baðhús, leirbað, sauna o.fl. Ekki má gleyma undurfallegri náttúru þar sem hægt er að gleyma sér á göngu í loftslagi sem rómað er fyrir heilun. Þú getur farið hvenær sem þér hentar ef það eru laus pláss.