Mundo hefur sérhannað ferðir til Fontainebleau í Frakklandi, fyrir kennarahópa og annað skólastarfsfólk hvort sem er í byrjun sumarleyfis eða í haust- og vetrarfríum. Fontainebleau er vagga frönsku endurreisnarinnar og því margt þar sem gleður augað og fræðir.
Ferðirnar er styrkhæfar hjá KÍ enda vönduð dagskrá með skólaheimsóknum, fyrirlestrum og örnámskeiðum. Lífleg dagskrá hvern dag með góðri samsetningu af fræðslu og skemmtun.
-
Halldór E. Laxness, leikstjóri og kennari
-
júní við skólalok - október haustfrí – febrúar vetrarfrí
-
fyrir verðtilboð sendið póst á mundo@mundo.is
Lent er í París þar sem Halldór E. Laxness tekur á móti hópnum og byrjar daginn í París.
Þaðan er svo haldið til Fountainebleau þar sem 3 dögum er varið í menntun, skemmtun, menningu og fræðslu.