Skiptinám

300 Dagar

Mundo í samvinnu við skiptinemasamtök erlendis bjóða upp á skiptinám í fjölmörgum löndum fyrir ungmenni á aldrinum 15-17 ára (miðast við aldur árið sem dvölin byrjar). Fjölskyldurnar sem dvalið er hjá eiga það sameiginlegt að vilja opna heimili sitt fyrir íslensku ungmenni. Fjölskyldurnar sem við vinnum með eru af öllum stærðum og gerðum, stórar og smáar, barnlausar og barnmargar, giftir og ógiftir einstaklingar. Vandað er til við val á fjölskyldum.

  • 150.000
  • 15
  • 17

Ástralía, Argentína, Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Ítalía, Noregur og Spánn.
Fyrir upplýsingar um tímabil, umsóknarfrest, verð og fleira, sendið póst á nannahlif@mundo.is eða hringið í s. 850 4684.

Þú getur sent fyrirspurn þína í gegnum formið hér að neðan.

Skiptinám