Kólumbía: Ævintýri með Önnu Pálu – febrúar 2026

Komdu með okkur á vit ævintýranna í undralandinu Kólumbíu! Þessi ferð er einfaldlega stórkostleg upplifun. Landið er með eindæmum fallegt og fjölbreytt og hópurinn er lítill sem gerir upplifunina ánægjulegri og persónulegri á allan hátt. Við heimsækjum tvær borgir, Bogotá og Cartagena, sem eru fullar af lífi og einstökum karakter. Ennfremur kynnumst við litríkum og […]