Langar þig í alþjóðlega reynslu og prufa eitthvað nýtt? Skiptinám, sjálfboðastarf, tungumálanám … skoðaðu málið með okkur!

Spánn
15 Dagar
Frábært 2 vikna spænskunám og ævintýraleg dagskrá í Zafra í Extramadura! Tveggja vikna spænskunámskeið og uppbyggilegt hópastarf fyrir 13-15 ára ungmenni. Alla daga er fjölbreytt dagskrá...