Við leggjum okkur fram við að búa til fræðandi, skemmtilegar og uppbyggilegar ferðir fyrir vinnustaðahópa af öllum stærðum. Ferðirnar eru styrkhæfar af stéttarfélögum.
Færeyjar rísa úr hafi eins og grænir klettar í þokunni — eyjar vindanna og fuglanna, þar sem hafið talar við fjöllin og ljósið breytir litum...
Færeyjar
1-24 Þáttakendur
Lengd
8 Dagar
389.000 kr.

