Hvort sem þig langar í sérsniðna ferð fyrir hópinn þinn, skella þér með í einhverja ferð sem er tilbúin hjá okkur, fara í tungumálanám eða ert ungmenni og langar að gera eitthvað skemmtilegt, þá erum við hér fyrir þig.
Allar ferðir

Marokkó
9 Dagar
10-16 Þáttakendur
Upplifðu litríka Marrakech, forna menningu í Fes, nútímaarkitektúr í Casablanca, gullnar sandöldur í Merzouga og töfrandi Ouarzazate, kvikmyndaborgina við eyðimörkina. Þessi ferð sameinar borgarlíf, sögu,...
389.000 kr.

Færeyjar
6 Dagar
10-14 Þáttakendur
Langar þig að heimsækja frændur okkar Færeyinga og njóta útivistar og menningar? Í þessari sex daga ferð upplifum við náttúrufegurð Færeyja og fáum góða innsýn...
359.000 kr.

Ísland
4 Dagar
10-14 Þáttakendur
Ferðaskrifstofan Mundo býður upp á vatnslitanámskeið undir handleiðslu listamannsins Sigtryggs Baldvinssonar á Siglufirði á vordögum 2026. Námskeiðið er ætlað byrjendum sem og lengra komnum sem...
149.900 kr.

Spánn
15 Dagar
24-34 Þáttakendur
Camino Francés er líklega vinsælasta leið Jakobsvegarins (Camino de Santiago), frá Saint-Jean-Pied-de-Port í Frakklandi og liggur til Santiago de Compostela á Spáni. Við ætlum í...

Indland
28 Dagar
8-13 Þáttakendur
Ást og Friður - Ayurveda studio og MUNDO bjóða til heilsuveislu þar sem áherslan er lögð á panchakarma meðferðina indversku. Í þessari ferð gefst tækifæri...
1.190.000 kr.

Albanía, Kosovó, Svartfjallaland
14 Dagar
8-16 Þáttakendur
Ertu göngugarpur og langar að gera eitthvað nýtt og spennandi? Níu daga stórkostleg ganga í Albönsku Ölpunum, þar sem gengið er um þrjú lönd: Albaníu,...
492.500 kr.

Austurríki
8 Dagar
18-30 Þáttakendur
MUNDO og Vesen og vergangur kynna með ánægju fyrstu ferðina í samstarfi sín á milli, en allar þær ferðir eru að sjálfsögðu opnar öllum -...
399.900 kr.

Japan
13 Dagar
10-12 Þáttakendur
Stórkostleg ferð til Japan þar sem við upplifum tímalausa fegurð fornra mustera og helgidóma sem eru staðsettir í og við líflegt borgarlíf Kyoto, Hakone og...

Spánn
14 Dagar
Í samvinnu við tungumálaskóla víða um Spán, bjóðum við upp á spænskunámskeið fyrir 50 ára og eldri einstaklinga, hvort sem farið er á eigin vegum...

Spánn
15 Dagar
Frábært 2 vikna spænskunám og ævintýraleg dagskrá í Zafra í Extramadura! Tveggja vikna spænskunámskeið og uppbyggilegt hópastarf fyrir 13-15 ára ungmenni. Alla daga er fjölbreytt dagskrá...

Lettland
5 Dagar
12-20 Þáttakendur
Við gistum á yndislegu hóteli í hjarta gamla bæjarins í Riga, förum á þrjú ólík handverksnámskeið, heimsækjum einstaka spunaverksmiðju, fáum gönguleiðsögn um gamla bæinn í...

Spánn
5 Dagar
Mundo hefur sérhannað ferðir til Spánar fyrir kennarahópa og annað skólastarfsfólk hvort sem er í byrjun sumarleyfis eða í haust- og vetrarfríum. Þessi ferð er...

Frakkland
5 Dagar
Mundo hefur sérhannað ferðir til Fontainebleau í Frakklandi, fyrir kennarahópa og annað skólastarfsfólk hvort sem er í byrjun sumarleyfis eða í haust- og vetrarfríum. Fontainebleau...