Description
Fararstjóri er Dagný Hermannsdóttir.
Hún er handavinnukennari að mennt, forfallin handavinnukona og hefur séð um fararstjórn í prjónaferðunum við góðan orðstýr.
Ferðatímabil: 4. – 8. desember 2024
Verð: 191.900 kr./mann miðað við tvo í herbergi.
Aukagjald fyrir einbýli: 18.000 kr.
Staðfestingargjald: 33.000 kr. (óafturkræft nema ferð falli niður)
Fjöldi farþega: lágmark 12 – hámark 20
Eftirstöðvar greiðast 6 vikum fyrir brottför
Upplýsingar gefur Sesselja í s. 5614646 netfang: mundo@mundo.is