Hvernig nálgumst við landið í gegnum athöfnina að mála? Vinnan á námskeiðinu skiptist í vettvangsferðir og úrvinnslu. Hvernig getur vatnsliturinn hjálpað okkur við að ná dýpri tengingu við náttúruna og aukið skilning okkar á henni?
Viltu læra almennilega á gönguskíði? Sérðu þig fyrir þér bruna áfram á fullri ferð með rjóðar kinnar og gleði í hjarta eftir bestu gönguskíðabrautum landsins á Siglufirði og Ólafsfirði? Kanntu smá, doldið eða lítið sem ekkert en ert ákveðin/n í að breyta því?