Ferðaskrifstofan Mundo stendur fyrir árlegum skíðagöngunámskeiðum á Siglufirði í janúar, febrúar og mars, og hafa þau vakið gríðarlega lukku meðal þátttakenda. Frábærir skíðakennarar frá Ólafsfirði og Siglufirði sjá um að kenna þér allt sem þarf um gönguskíði í undurfagurri náttúru Norðurlands…