Hvernig nálgumst við landið í gegnum athöfnina að mála? Vinnan á námskeiðinu skiptist í vettvangsferðir og úrvinnslu. Hvernig getur vatnsliturinn hjálpað okkur við að ná dýpri tengingu við náttúruna og aukið skilning okkar á henni?