Námskeið fyrir alla þá sem vilja efla jákvæða heilsu og auka vellíðan, endurheimt og hvíld – á göngu! Mundo og fræðslufyrirtækið Saga – Story House bjóða upp á nærandi lærdómsríkt námskeið á Jakobsveginum dagana 11. – 19. ágúst 2022. […]
Spænskunámskeið í Cuenca f. 50 ára og eldri 21. – 27. ágúst 2022 Langar þig að læra spænsku í einu fallegasta bæjarstæði á Spáni, Cuenca? Um ræðir hópnámskeið fyrir 50 ára og eldri með innifaldri menningardagskrá sem spænskuskólinn sér […]
Sextíu kíló af kjaftshöggum Námskeið á Siglufirði, 9. – 11. sept 2022 Með Hallgrími Helgasyni og Silju Aðalsteinsdóttur Ferðaskrifstofunni Mundo er sönn ánægja að bjóða upp á sextíu stundir af fræðslu og gleði fyrir forvitna, bókelska og ferðaþyrsta. […]
Ritsmiðjunámskeið með Auði Jónsdóttur rithöfundi á Siglufirði, 3. – 5. júní 2022 Næring fyrir sál og líkama Ferðaskrifstofan Mundo býður áhugafólki um bókmenntir og ritlist upp á ritsmiðjunámskeið undir handleiðslu Auðar Jónsdóttur rithöfunds dagana 3. – 5. júní […]
Vatnslitanámskeið á Siglufirði með Sigtryggi Baldvinssyni 26. – 29. maí 2022 -fyrir byrjendur og lengra komna Ferðaskrifstofan Mundo býður upp á vatnslitanámskeið undir handleiðslu listamannsins Sigtryggs Baldvinssonar á Siglufirði dagana 26. – 29. maí 2022. Námskeiðið er ætlað byrjendum sem […]
UPPSELT ER Í FERÐINA – HAFIÐ SAMBAND TIL AÐ SKRÁ Á BIÐLISTA 2022: Prjónaævintýri í Lettlandi Upp með prjónana! Hefurðu gaman að því að prjóna og kynnast siðum og menningu í öðrum löndum? Elskarðu að læra ný mynstur og láta […]