Mundo í samvinnu við tungumálaskólann “Spanish en Cádiz” býður upp á spænskunámskeið fyrir 50 ára og eldri einstaklinga, hvort sem farið er á eigin vegum eða í hóp. …
Tveggja vikna sumarbúðir fyrir ungmenni 15-20 ára í samstarfi við CLIC málaskólann í Cádiz. Skólinn hefur haldið sumarbúðir fyrir ungmenni um árabil með frábærum árangri…
VIð erum svo ánægð með að vera komin með geggjað prógramm fyrir menntaskólaaldur enda mikið beðið um það. Frábær spænskuskóli með þvílíkt skemmtilegri dagskrá; siglingar, köfun, flamengo…
Ferðaskrifstofan Mundo er í góðu sambandi við alþjóðlegu GSD skólana á Spáni. GSD skólarnir eru stofnaðir af spænskum kennurum sem vildu móta skólastarfið eftir þeirra eigin bestu reynslu úr kennslustarfinu. Skólarnir eru dreifðir um landið og eru leik,- grunn- og […]