Tilkynning vegna sumarbúða Mundo: Við vitum að ykkur er farið að lengja í sumarbúðir Mundo, bæði hérlendis og á Spáni. Við vorum sannarlega að vona að við gætum látið af þeim verða þetta sumarið en höfum nú ákveðið að bíða […]