Ógleymanleg ferð um hjarta Albaníu. Þetta ævintýri sameinar ríka sögu og menningu Albaníu sem er land stórkostlegrar náttúru. Eftir líflega heimsókn í Tirana er ferðinni heitið suður á bóginn. Farið verður í göngur um náttúru Albaníu auk þess sem Unesco bæirnir Berat og Gjirokastre verða skoðaðir. Þú upplifir náttúrufegurð Divjaka Karavasta þjóðgarðsins, Leusa og Nivca gljúfursins….
Upphafið á aðventunni með Albert Eiríkssyni, Albert eldar, til London. Förum saman á Hamilton söngleikin sem hefur sannarlega slegið í gegn um allan heim og er sýndur nú í London við feykilegar vinsældir. Albert er algjör…
Upphafið á aðventunni með Albert Eiríkssyni, Albert eldar, til London. Förum saman á Hamilton söngleikin sem hefur sannarlega slegið í gegn um allan heim og er sýndur nú í London við feykilegar vinsældir. Albert er algjör
Ferðaskrifstofan Mundo stendur fyrir árlegum skíðagöngunámskeiðum á Siglufirði í janúar, febrúar og mars, og hafa þau vakið gríðarlega lukku meðal þátttakenda. Frábærir skíðakennarar frá Ólafsfirði og Siglufirði sjá um að kenna þér allt sem þarf um gönguskíði í undurfagurri náttúru Norðurlands…
Langar þig í ævintýraferð og búa til minningar fyrir lífstíð? Ferð Mundo um Perú og Amasonfljótið er heldur betur til þess fallin! Machu Picchu er eitt af undrum veraldar, sigling á Amasonfljótinu kynnir þig fyrir framandi dýralífi, Colca gilið er mun dýpra en Grand Canyon og Arequipa er talin …
Við gistum á yndislegu hóteli í hjarta gamla bæjarins í Riga, förum á þrjú ólík handverksnámskeið, heimsækjum einstaka spunaverksmiðju, fáum gönguleiðsögn um gamla bæinn í Riga, heimsækjum jólamarkað, smökkum…
Mundo í samvinnu við tungumálaskólann “Spanish en Cádiz” býður upp á spænskunámskeið fyrir 50 ára og eldri einstaklinga, hvort sem farið er á eigin vegum eða í hóp. …
Mundo ætlar að bjóða uppá stórkostlega ferð til Japan í október til að upplifa tímalausa fegurð fornra mustera og helgidóma sem eru staðsettir í og við líflegt borgarlíf Kyoto, Hakone og…
Framundan er prjóna- og matar helgi á Siglufirði þar við ætlum að njóta þess að prjóna með Dagnýju Hermannsdóttur, elda saman ljúffengan marokkóskan mat undir handleiðslu marokkóskra matreiðslumestara. Njóttu þess að prjóna í góðum félagsskap á einhverjum fallegasta stað landsins […]
Þarftu hvíld og dekur?
Ef svarið við þessu er já þá gætir þú kunnað að meta að dvelja í viku á dekurhótelinu Termy Palacowe í Nalezco w, rétt hjá Lublin í Póllandi. Innifalið í verðinu er 6 nætur, allar máltíðir á heilsuhælinu, ellefu klukkustundir af fjölbreyttum heilsu- og snyrtimeðferðum og ótakmarkaður tími í baðhús, leirbað, sauna o.fl. Ekki má gleyma undurfallegri náttúru þar sem hægt er að gleyma sér á göngu í loftslagi sem rómað er fyrir heilun. Þú getur farið hvenær sem þér hentar ef það eru laus pláss.