Viltu gefa unglingnum í fjölskyldunni inneign sem fer í reynslubankann? Viltu gefa þeim sem þér þykir vænt um inneign í ógleymanlegt ævintýri? Gjafabréf Mundo er hægt að nýta sem innborgun í ferðir og námskeið á vegum Mundo.
Við erum á fullu að vinna í pílagrímaferðum ársins 2025 til Spánar og það sem er á teikniborðinu er meðal annars páskaferð, kvennaferð, rútuferð þar sem gengið verður það besta af frönsku leiðinni, hjólaferð, haustferð og sitthvað fleira, jafnvel nýjar leiðir sem við höfum ekki verið með áður. Fylgist með!