Það er eitthvað heillandi við að ferðast um Jakobsveginn á Spáni. Þar gerist alltaf eitthvað merkilegt og hver og einn upplifir ferðina á sinn hátt – þetta er ferðalag sem sannarlega hefur breytt lífi margra. Gönguferð um fyrstu […]
Hefur þig lengi dreymt um að ganga Jakobsveginn? Getur verið að nú sé komið að því? Langar þig að njóta pílagrímagöngunnar í rólegheitum og hafa tíma til að meðtaka listir, sögu og náttúru sem fyrir augu ber á leiðinni? Langar […]