Námskeið fyrir alla þá sem vilja efla jákvæða heilsu og auka vellíðan, endurheimt og hvíld – á göngu!
Er eitthvað að brjótast um í kollinum? Býr þér margt í brjósti? Frelsaðu hugann með ritsmiðju Mundo og komdu textum og hugsunum sem þú hefur borið með þér á blað. Þetta námskeið snýst um að hjálpa þátttakendum að koma hugsunum […]
Veltir þú því stundum fyrir þér hvort þetta sé allt og sumt? Hvað hafi orðið um draumana, kjarkinn og orkuna? Er fullkomnunaráráttan að sliga þig? Ertu orðin leið á vinnunni og stuttur í þér þráðurinn? Býður menning vinnustaðarins upp á […]
Hvað skiptir þig máli og hvað hvetur þig áfram? Ertu jafnvel ekki alveg viss? Mundo býður upp á námskeið í markþjálfun sem aðstoðar þátttakendur í að verða samkvæmari sjálfum sér ásamt því að verða öflugri og markvissari í leik og […]
Kóra- og strengjasveitarferðir til Ungverjalands eða annarra Evrópulanda Áhyggjulausar tónleikaferðir – er það ekki draumur hvers kór- eða hljómsveitarstjóra? Viltu slá tvær flugur í einu höggi, fara í tónleikaferðalag og taka þátt í vinnustofum með helstu sérfræðingum á sínu sviði, hvort […]
Er vinnustaðurinn eða hópurinn þinn að leita að innihaldsríkri ferð? Ferðaskrifstofan Mundo hefur mikla reynslu í að setja saman áhugaverðar og innihaldsríkar ferðir fyrir vinnustaði og hópa, smáa og stóra, hvort sem er hérlendis eða erlendis. Einkunnarorð Mundo „menntun, skemmtun, […]
Finnst þér gaman og gott að borða góðan mat? Viltu kynna þér margt af því besta sem Brussel hefur upp á að bjóða? Sælkeraferð til höfuðborgar Belgíu er lífleg skemmtun og fræðandi. Brussel er margrómuð fyrir góðan mat og fjölmenningaráhrif […]
Er ekki tilvalið að láta dekra við sig að utan sem innan í lok annasams vetrar, næra líkama, sál og anda? Hljómar það ekki unaðslega að sitja fyrirlestra um vellíðan í starfi, taka léttar æfingar með sjúkraþjálfara í sundlaug eða […]
Viltu ná fram meiri aga og ró í kennslustofunni? Viltu læra jákvæða og gefandi leið til þess í fallegu umhverfi að þínu vali? Til þess bjóðum við upp á námskeið í jóga og hugrækt fyrir skólastarfsmenn. Námskeiðið er hugsað sem verkfærakista […]
Viltu finna vegvísi að kjarna góðra samskipta og leiðir til að beina hugsuninni í jákvæðan farveg? Viltu öðlast betra jafnvægi og læra að njóta augnabliksins og eigin verðleika í fallegu umhverfi, þar sem náttúran veitir innblástur og innri ró? Þá […]