Farnar verða tvær ferðir á utanbrautarskíðum/ferðaskíðum um helgina. Annars vegar verður farið frá Fljótum, yfir Lágheiðina og inn á Ólafsfjörð á föstudegi, og hins vegar út í Héðinsfjörð á laugardegi, en náttúrufegurðin er engu lík á þessum leiðum. Þóra Tómasdóttir […]
Farnar verða tvær ferðir á utanbrautarskíðum/ferðaskíðum um helgina. Annars vegar verður farið frá Fljótum, yfir Lágheiðina og inn á Ólafsfjörð á laugardegi, og hins vegar út í Héðinsfjörð á sunnudegi, en náttúrufegurðin er engu lík á þessum leiðum. Þóra Tómasdóttir […]
Viltu læra almennilega á fjallaskíði? Sérðu þig fyrir þér bruna áfram á fullri ferð með rjóðar kinnar og gleði í hjarta? Kanntu smá, doldið eða lítið sem ekkert en ert ákveðin/n í að breyta því? Ferðaskrifstofan Mundo stendur fyrir fjallaskíðanámskeiði […]
Ferðaskrifstofan Mundo stendur fyrir árlegum skíðagöngunámskeiðum á Siglufirði um helgar í janúar, febrúar og mars, og hafa þau vakið gríðarlega lukku meðal þátttakenda. Enginn annar er ólympíufarinn á gönguskíðum, Elsa Guðrún Jónsdóttir, sér um að kenna þér allt sem þarf […]
Það er eitthvað heillandi við að ferðast um Jakobsveginn á Spáni. Þar gerist alltaf eitthvað merkilegt og hver og einn upplifir ferðina á sinn hátt – þetta er ferðalag sem sannarlega hefur breytt lífi margra. Gönguferð um fyrstu […]
Hefur þig lengi dreymt um að ganga Jakobsveginn? Getur verið að nú sé komið að því? Langar þig að njóta pílagrímagöngunnar í rólegheitum og hafa tíma til að meðtaka listir, sögu og náttúru sem fyrir augu ber á leiðinni? Langar […]