Rútu- og gönguferð um Jakobsveg Langar þig að upplifa pílagrímaferð með léttu gönguívafi? Verið velkomin í rútu- og gönguferð Mundo um frönsku leiðina á Jakobsvegi dagana 10. – 24. september 2022. Flogið er með einni millilendingu til Biarritz í Frakklandi […]
Langar þig að njóta skemmtilegrar hreyfingar undir leiðsögn frábærra kennara í sólinni í Sitges á Spáni? Þá er þessi ferð fyrir þig! Um ferðina: Ási og Nanna hafa verið með vel sótt útinámskeið í nokkur ár og hafa […]
Námskeið fyrir alla þá sem vilja efla jákvæða heilsu og auka vellíðan, endurheimt og hvíld – á göngu! Mundo og fræðslufyrirtækið Saga – Story House bjóða upp á nærandi lærdómsríkt námskeið á Jakobsveginum dagana 11. – 19. ágúst 2022. […]
TMB – gönguferð umhverfis Mont Blanc – UPPSELT 20. ágúst – 3. sept 2022 Ertu göngugarpur í góðu fjallgönguformi? Má bjóða þér þriggja landa sýn á tíu daga göngu? Stórkostleg og krefjandi tveggja vikna gönguferð með tíu göngudögum […]