Langar þig að njóta skemmtilegrar hreyfingar undir leiðsögn frábærra kennara í sólinni í Sitges á Spáni? Þá er þessi ferð fyrir þig! Um ferðina: Ási og Nanna hafa verið með vel sótt útinámskeið í nokkur ár og hafa […]
Jakobsvegur: Hjólaferð fyrir konur sumar 2023 Langar þig að klára alla frönsku leiðina á Jakobsvegi? Þessi ferð er hugsuð fyrir þær sem eru að fara að ganga síðustu 300 km á Jakobsvegi og langar að klára frönsku leiðina […]
Jakobsvegur: Gönguferð fyrir konur sumar 2023 Það er eitthvað heillandi við að ferðast um Jakobsveginn á Spáni. Þar gerist alltaf eitthvað merkilegt og hver og einn upplifir ferðina á sinn hátt – þetta er ferðalag sem sannarlega hefur breytt lífi […]
Viltu læra almennilega á gönguskíði? Sérðu þig fyrir þér bruna áfram á fullri ferð með rjóðar kinnar og gleði í hjarta eftir bestu gönguskíðabrautum landsins á Siglufirði og Ólafsfirði? Kanntu smá, doldið eða lítið sem ekkert en ert ákveðin/n í að breyta því?