Útikennsla og útinám: Námsferð leik- og grunnskólakennara til Kanada
75.000 kr. – 144.000 kr.
Kanada er þekkt fyrir fallega náttúru og Kanadamenn eru framarlega þegar kemur að útimenntun. Mundo er því sönn ánægja að bjóða upp á námsferð þangað fyrir íslenska leik- og grunnskólakennara.