Viltu gefa unglingnum í fjölskyldunni inneign sem fer í reynslubankann? Viltu gefa þeim sem þér þykir vænt um inneign í ógleymanlegt ævintýri? Gjafabréf Mundo er hægt að nýta sem innborgun í ferðir og námskeið á vegum Mundo.
Portúgalski Jakobsvegurinn liggur frá Lissabon um Porto til Santiago de Compostela. Til eru þrjú afbrigði: (1) Camino Central Portugues, (2) Camino Portugues por la Costa, (3) Senda Litoral de Camino Costal. Við ætlum að ganga síðustu 130 km frá Valença/Tui, sérleið sem kallast Variante Espiritual, í gegnum Redondela, Pontevedra, Villanova de Arousa og Padrón á 7 dögum til Santiago de Compostela.
Hefurðu gaman að því að prjóna og kynnast siðum og menningu í öðrum löndum? Elskarðu að læra nýjar aðferðir og tækni? Viltu verja tíma með fólki með sama áhugamál? Þá er þessi ferð mögulega draumaferðin þín.
Portúgalski Jakobsvegurinn liggur frá Lissabon um Porto til Santiago de Compostela. Hópurinn ætlar að ganga fallegustu kaflana meðfram hvítum sand- og klettaströndum og um skógarstíga og sveitaþorp. Við munum njóta þess að finna lyktina af sumrinu, gæða okkur á góðum mat, rækta líkama og sál og njóta þess að vera til í góðum félagsskap og fallegu umhverfi.
Við gistum á yndislegu hóteli í hjarta gamla bæjarins í Riga, förum á þrjú ólík handverksnámskeið, heimsækjum einstaka spunaverksmiðju, fáum gönguleiðsögn um gamla bæinn í Riga, heimsækjum jólamarkað, smökkum…