Við erum hreint í skýjunum yfir ferðinni, fannst hún alla staði alveg dásamleg og þetta var eins og að opna alltaf nýjan pakka á hverjum degi og manni komið á óvart.
Allt þetta dekur og fagleg vinnubrögð og ekki voru vörurnar af lakara taginu (Clarins). Maturinn var líka í mjög fínu lagi og allt svo hreint og fínt.
[Við vorum beðnar að] gefa okkar álit í lok ferðar og var það á skalanum 1 – 6 sem sagt max 6, ég gaf þeim 10 og alveg beint frá hjarta 😉