Í stuttu máli var þessi ferð alveg einstaklega vel heppnuð að öllu leyti og akkúrat það sem maður þurfti eftir veturinn. Námskeiðsteymið var samstillt og vel undirbúið, tímarnir skemmtilegir og fræðandi en jafnframt afslappaðir. Starfsfólkið á staðnum alveg sérlega kurteist og jákvætt. Herbergin hrein og þægileg. Maturinn góður og auðvitað veðrið!