Er “4 árið” í menntaskóla ekki fengið tækifæri til að læra nýtt tungumál og hugleiða næstu skref? Stytting menntaskólaáranna hefur ekki vakið ánægju allra en það sem þó er jákvætt er að nú má segja að íslenskir nemar geti leyft sér hið margrómaða UMHUGSUNARÁR sem vinsælt hefur verið meðal ungs fólks í öðrum löndum.
Hvað viltu gera eftir stúdentspróf? Vaxin upp úr skiptinámi en langar að prófa að búa erlendis? 18 ára – 25 ára Einstakt tilboð til að komast í náin kynni við kjarna spænsks samfélags sem örfáir geta tekið þátt í á […]