Mundo í samvinnu við tungumálaskólann “Spanish en Cádiz” býður upp á spænskunámskeið fyrir 50 ára og eldri einstaklinga, hvort sem farið er á eigin vegum eða í hóp. …
Tveggja vikna sumarbúðir fyrir ungmenni 15-20 ára í samstarfi við CLIC málaskólann í Cádiz. Skólinn hefur haldið sumarbúðir fyrir ungmenni um árabil með frábærum árangri…
Hvað viltu gera eftir stúdentspróf? Vaxin upp úr skiptinámi en langar að prófa að búa erlendis? 18 ára – 25 ára Einstakt tilboð til að komast í náin kynni við kjarna spænsks samfélags sem örfáir geta tekið þátt í á […]
Langar þig að láta drauminn um að verða góð/ur í spænsku rætast? Nennir þú ekki að fara á enn eitt byrjendanámskeiðið þrátt fyrir stúdentsprófið þitt í spænsku hvað þá að fara í málaskóla þar sem er fólk sem lærir mun […]
Mundo hefur sterk tengsl við Spán og menntastofnanir þar í landi. Með stolti getum við boðið áhugasömum upp á sérsniðið spænskunám sem hentar hverjum og einum, hvort sem um ræðir einstakling, fjölskyldu, hópa, spænskukennara, vinnustaði o.s.frv. Margir skólar og staðsetningar […]